4.8.2009 | 08:13
Af hverju er fyrirsögning ekki "LYGARI!!!!"
Ég nenni ekki einu sinni að rífa kjaft út af þessu, en hvernig dettur mönnum í hug að einhver trúi svona kjaftæði. Ok, segjum sem svo að þetta hafi verið svo gott og vel rekið fyrirtæki. HVAR ERU ÞÁ PENINGARNIR????
Knésetja menn eigin fyrirtæki af ásetningi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt og rétt hjá þér Valgeir, þú hittir naglann á höfuðið. Þarna voru Wernerssynir með íslensk fyrirtæki, settu þau viljandi á hausinn til að þvo peninga og koma þeim svo undan í "skattaskjól". Ekki neinn vafi á því, að svarið við spurningu þess sköllóta er einfaldlega "Já"!
Ráðgarður (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 08:43
Algengasti ósiður á Íslandi í rekstri fyrirtækja er að eigendur ræna og stela frá sínum eigin fyrirtækjum. Þessi maður tók m.a þátt í því að stela tryggingasjóði Sjóvár og skildi félagið eftir gjaldþrota. Ríkið varð að taka á annan tug milljarða af skattfé almennings og setja inn í félagið.
Ótrúlegt að þeir glæpamenn sem sátu í stjórn Sjóvár og þessi fyrrverandi forstjóri, menn sem stálu tryggingasjóði Sjóvár skuli ekki í dag sitja í fangelsi. Nú mætir þessi maður og reynir að ljúga þjóðina fulla. Ótrúlegt að Morgunblaðið skuli hafa birt þetta bull í blaðinu.
Það er til marks um óhæfa stjórnsýslu og ákæruvald að þessi maður skuli ganga laus. Spurningin sem maður spyr sig í dag er sitja mestu aular á Íslandi í Fjármálaeftirlitinu?
hg (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.