Evrópusambandið? Er það gott?

"Burt með eitraðar matvörur" "Á EU að ákveða allt" eru meðal auglýsinga sem þekja götur Danmerkur þessa daganna. Er Evrópusambandið í alvörunni eins gott og menn keppast um að telja okkur trú um þessa daganna. Af hverju skoðum við ekki nágrannalöndin og spyrjum þá hvað þeim finnst. Það er eins og eingöngu þeir sem mæli með sambandinu komist í fréttirnar. Eru fjölmiðlar á íslandi marktækir, er spurning sem ég velti fyrir mér, í ljósi þess sem búið er að ganga á undanfarið síðasta ár...... 
mbl.is Varar við of mikilli bjartsýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandinn er að það er ávalt rætt við embættismenn sem dásama auðvitað sambandið enda flestir með atvinnu vegna þess. Það er sjaldan rætt við almenning í þeim löndum sem búa undir þessu skrifræði. Það hefur aldrei verið bent á að litlum og meðalstórum fyrirtækjum hefur ávalt fækkað í löndum innan ESB þar sem relguverkið er alfarið byggt í kringum stórfyrirtæki og kröfur því ansi miklar fyrir þau minni. Bara eitt dæmi af svo ansi mörgum.

Það er ekkert rætt að bæði Írar og Spánverjar sparka Evrunni því hún hyndrar þá í að byggja upp einhvern útlflutning og eru alls ekki samkeppnishæfir vegna sterks gengi Evrunar sem miðuð er við Þýskaland.

Landið (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Árnason

Höfundur

Valgeir Árnason
Valgeir Árnason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband