8.5.2009 | 08:19
ÞEIM VAR NÆR!!!!
Halda menn að það sé einhver paradís að vera glæpamaður? Ja, það er allavega engu líkara. Hvenær munum við Íslendingar skilja það, að við verðum að taka afleiðingum gjörða okkar. Ef þú smyglar dópi í Brasilíu, þá skaltu dúsa þar. Þetta var alfarið þín ákvörðun!
HÆTTIÐ SVO AÐ VÆLA!!!
Fangar vilja til Fróns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, greyin litlu. Á voða bágt með að vorkenna þeim. Hins vegar finn ég til með fjölskyldum þeirra að þurfa að sitja uppi með áhyggjurnar
Sigurvin (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 09:04
Af hverju tala allir um að Brasilsk fangelsi séu verri en í öðrum löndum.
Ensk stúlka fékk fangelsisdóm i Tælandi og grét yfir ástandinu. Sendiráðið gat samið um að stúlkan sæti af sér dóminn í Englandi. Þegar hún hafði setið af sér dóminn þar, sagði hún "Fangelsið hér í Englandi er miklu verra en i Tælandi, Ég átti aldrei að biðja um flutning"
Hvernig er Tyrkland eða USA, ég segi bara Guð minn góður,strákurinn var heppinn.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 09:54
Þegiðu Valgeir, þú veist ekkert um hvað þú ert að rausa.
Tómas (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.