28.4.2009 | 08:17
HALLÓ!!! Á EKKI AÐ VERA AÐ SPARA ÞESSA DAGANNA???
Þetta er nú alveg magnað. Eru menn að segja mér að sinfóníuhljómsveitin muni kosta okkur 8 milljónir á mánuði, eingöngu í leigutekjur? Og nú spyr ég, hvað kostar eiginlega að halda uppi þessari sinfóníuhljómsveit á ári? Er þetta löglegt gagnhvart öðrum tónlistarmönnum???
Leiga Sinfóníuhljómsveitarinnar hækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þá eithvað meira löglegt að halda úti landsliði fyrir íþróttamenn?
Kristinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 08:29
Kristinn : Ég tala nú ekki um þegar landsleikirnir eru síðan sýndir í læstri dagskrá á Stöð2 .
Björn I (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 08:38
Það er nú töluverður munur á þessu tvennu. Í fyrsta lagi þá má segja að fótbolti sé meiri almannagæði. Stærsti hluti þjóðarinnar fylgist með. Í öðru lagi þá skapar KSÍ slatta af sínum tekjum sjálfir t.d með miðaverði og sýningarrétti. Í þriðja lagi er nánast allt fótboltastarf, sem reynist fínt forvarnarstarf byggt á meðal annars þeirri gulrót að spila með landsliðinu á einhverjum tímapunkti. Sinfó virðist ekki vera að skapa sér nærri nægar tekjur. Kostar um 900 milljónir á ári. Ég held ég þekki engann sem fór á sinfó á síðustu 2 árum. Þegar verið er að tala um að skera niður heilbrigðis kerfið þá hlýtur að þurfa að skoða liði eins og sinfó, dansflokkinn, þjóðleikhúsið vs borgarleikhúsið, RUV, Listastyrki og söfn, forleifauppgröft, UNICEF og svo í fjárlögum þá er í hverju ráðuneyti ágætis summa undir ÝMISLEGT. Það ýmislegt er áreiðanlega einhverjir styrkir hingað og þangað. Mæli með að fólk vafri sig í gegnum fjárlögin þau eru á netinu.
Albert Guðmann Jónsson, 30.4.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.