Segir maður sem skellir skuldum sínum á okkur skattgreiðendur

Eitt sinn hélt ég að Jón Ásgeir væri ofsóttur maður. En, nú er öldin heldur betur önnur. Þegar maður þessi maður kemur opinberlega fram með svona staðhæfingar, þá les ég bara "lygi....lygi.....lygi". Hverju á maður að trúa frá manni sem gerir sér að leik að skuldsetja fyrirtæki sín í botn, lýsa þau svo gjaldþrota svo hann geti keypt þau aftur skuldlaus, og látið okkur skattgreiðendur sjá um skellinn. Borgar sig að versla í BT.....eða hvað!
mbl.is „Skipulögð rógsherferð“ gegn fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Nei nei, verum nú ekki of vond við Jón Ásgeir, þetta er auðvitað allt Birni Bjarnasyni að kenna hvernig komið er fyrir Baugi, þjóðinni og gott ef ekki bara öllum heiminum.

Ingólfur Þór Guðmundsson, 8.3.2009 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Árnason

Höfundur

Valgeir Árnason
Valgeir Árnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband