Var þetta nú ekki óþarfi??

Ég er alveg hlynntur því að ýmsar aðgerðir séu notaðar til þess að berja ríkisstjórnina til hlýðni, en að brenna jólatréið sem Norðmenn gáfu okkur í jólagjöf, finnst mér vera algjör óþarfi. Það gefur þá mynd að þarna séu allgjör skrílslæti, og þau skilaboð að við kærum okkur ekkert um gjafir og vinahót frá Norðmönnum. Og þið skuluð svo gjöra svo vel og grenja ekki þegar við fáum ekki jólatré frá þeim til að dansa í kringum næstu jól.

 Reynið svo að hugsa aðeins hvað þið framkvæmið. Það er skömm af svona framkomu. Það er miklu betra að styðja íslenska framleiðslu og grýta alþingi og alþingismenn með íslenskum eggjum og tómötum.

En gáið að einu: Ef við grýtum alla alþingismenn, stöndum við ekki frammi fyrir því einn daginn að eiga enga? Sama á við lögreglu. Það þýðir lítið að hringja á hjálp, ef enginn er til að hjálpa.......... Spáum aðeins í það..........


mbl.is Óslóartréð borið á bálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Það er endan jánúnar ætlaðir þú að geima jólatréið þangað til næstu jól ?

Johann Trast Palmason, 21.1.2009 kl. 10:36

2 identicon

Sammála þér, þetta var algjör óþarfi. Get aldrei skilið af hverju þarf að skeyta skapi sínu svona.

Og tréð mátti bara standa þar til það fellir barrið, hvað með það, þó það sé lok janúar, flest fer nú í taugarnar  á fólki.  Ég var hins vegar virkilega hrifin af pottloka slætti og öðru slíku. En brjóta rúður og eyðilega fyrir okkur sjálfum er heimska og algjör óþarfi, hver haldið þið að borgi brúsann aðrir en þjóðin.

(IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Árnason

Höfundur

Valgeir Árnason
Valgeir Árnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband