8.1.2009 | 08:22
Fólk á landsbyggðinni má bara deyja.....
Jú, ekki er annað hægt að skilja það að fólk á landsbyggðinni megi bara deyja, og einfaldlega skipti bara engu máli þegar á að fækka sjúkrahúsum á landsbyggðinni úr 22 í 6. Hve marga klukkutíma skyldu menn þá að vera á leiðinni á næsta sjúkrahús? Ég innileg vona að okkar heilbrigðisráðherra lendi í slysi í sínu sumarfríi, og lendi í slysi. Stundum þarf það að gerast til að menn skilji afleiðingar gjörða sinna. Verst að annað fólk þarf að þjást vegna þeirra heimsku.
Sameining stofnana mætir harðri andstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.