Er kjararáð ekki rót alls ills?

Já, þegar draga á saman á öllum stöðum, nema hjá þeim ríkustu, þá vekur þessi frétt vissulega upp spurninguna, er kjararáð ekki rót alls ills í okkar samfélagi? Eru það ekki þeir sem hafa verið valdur af því að laun hafa rokið upp úr öllu valdi? Merkilegt að þegar allur vilji er fyrir hendi að lækka laun ríkisbubbanna, að þeir skuli standa í vegi fyrir því.

Þurfum við ekki að losa okkur við kjararáð, eins og hvert annað æxli, til að ná tökum á vandanaum?


mbl.is Kjararáð getur ekki lækkað launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Valgeir.

Leggja Kjararáð niður,ekki spurning.

Kær Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Árnason

Höfundur

Valgeir Árnason
Valgeir Árnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband