13.11.2008 | 13:49
Dísel? Ekkert nema svik og prettir
Já, alveg merkilegt hvernig menn ætluðu sér að græða á eigendum díselbifreiða. Með loforði um hve hagstætt yrði að eiga díselbifreiðar, hvöttu ráðamenn landsins fólk til að skipta yfir í disel, til að hjálpa til við að standast kröfur um umhverfismál, sem þeir höfðu lofað að uppfylla. Og hvað gerist? Verð á disel margfalt hærra en á bensín. Er það tilviljun? Nei, það held ég svo sannarlega ekki. Þetta eru svik, og ekkert annað. Svo tala menn um verð á bensínlítra.....spáið í olíunni.
Ekki einu sinni hugsa um að fá þér disel! Við styðjum ekki svona lygar.
Bensín lækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þar fór það
Jón Snæbjörnsson, 13.11.2008 kl. 14:00
Fyrir fáum árum var dísilolían ódýrara en Bensín og áróður mikill bæði frá umhverfisverndarsinnum og öðrum að "allir" áttu að kaupa dísilbíla. Þetta var ekki bara á Íslandi heldur í flestum löndum hins vestræna heims.
Hvað gerðist svo? Jú eftirspurn eftir dísliolía varð meiri og verðið hækkaði. Fyrirsjáanlegt !
PBH (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 14:25
hvað er það sem getur réttlætt 28kr verð mun? ég bara spyr
G.oli (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.