31.5.2010 | 16:31
Ljóta Ísland!
Ljótt er það nú, hvernig komið er fyrir landinu okkar. Svona gerist þegar menn sofna á verðinum. 'i mörg ár erum við búin að vera svakalega stolt af því að vera svo góð og heiðarleg þjóð. Svo sannfærandi um að okkur sé gott að sækja heim. En, svona er þetta nú. Saklausir ferðamenn rændir hægri vinstri. Eitthvað sem menn eiga von á að geris á Spáni, eða svörtustu Afríku, en er bláköld staðreynd hér. Er ekki hægt að koma þessu liði af götunni??
Talsvert um þjófnaði á gististöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 322
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"geris á Spáni, eða svörtustu Afríku" Mér finnst þetta bera þessi merki um að við Íslendingar vitum ekkert um ekkert....
þórir karl (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.