24.2.2010 | 08:28
Og þetta viljum við???
Alveg hefði það nú verið frábært, ef við hefðum lent í þessu bankahruni, samhliða því að missa veiðirétt okkar til Evrópusambandsins. Það er nokkuð ljóst að enn og aftur er fiskurinn að bjarga okkur með útflutning, sem væri ekki til staðar ef við hefðum verið svo vitlaus að troða okkur inn í evrópusambandið.
Hitt er hins vegar annað mál, að stór hluti af tekjum sjávarútvegsins nær aldrei nokkurn tíma inn fyrir landssteinanna. Þvílík synd á þessum tímum!
Óttast um fiskimiðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Árnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess má geta að þingmaðurinn Struan Stevenson er harður Evrópusambandssinni.
Hjörtur J. Guðmundsson, 24.2.2010 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.